Framsókn í lykilhlutverki.

Enn og aftur er Framsóknarflokkurinn í lykilhlutverki við myndun ríkistjórnar. Hlutverk Framsóknar virðist ávalt það sama. Vera littli flokkurinn með mikklu völdin. Án þeirra verður þessi ríkistjórn ekki mynduð. En hvað um það, við lýðveldisbyltingarsinnar verðum að brýna vopnin og koma saman lista fyrir kosningar. Án þess verða engar breytingar á Íslandi. Lifi Lýðveldisbyltingin
mbl.is Ný ríkisstjórn eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Framsókn hefur ægivald yfir þessu....í landi tækifæranna fyrir þá.....UTANÞINGSSTJÓRN EÐA ÞJÓÐSTJÓRN TAKK OG HÆTTA ÞESSU DJÖFULSINS BULLI!

Vilborg Traustadóttir, 30.1.2009 kl. 18:28

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Ekki gleyma að Framsókn setti í upphafi 4 skilyrði og einungis 2 þeirra voru uppfyllt í stjórnarsáttmálanum.

Framsókn vinnur að hag þjóðarinnar, VG og Samfylkingar!

Hallur Magnússon, 31.1.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband