Að vinna sinni þjóð

Birgir Ármannsson telu greinilega að alli Íslendingar séu eins og hann. Þar fer hann villur vega. Sem betur fer er enn til fólk sem er tilbúið að vinna þjóð sinni gang án þess að fá ofurlaun og sporslur fyrir. Ég held að best færi á því að laun þeirra sem kosnir verða á stjórnlagaþing verði ekki sambærileg við laun alþingismanna, heldur verði tekið mið af lágmarkslaunum verkafólks og eða atvinnuleysisbótum. Ég nefnilega þekki svo marga sem vilja vinna þjóð sinni vel án þess að fá það greitt eftir einhverri frjálshyuggju ofurlaunastefnu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Frábær hugmynd... og rétt er að Birgir Ármannsson er 'sér' kapítuli og ég hef hreinlega aldrei skilið hans viðhorf til eins eða neins.

Aðalheiður Ámundadóttir, 7.3.2009 kl. 16:10

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Birgir Ármannson hefur engin viðhorf.. hann bara hlýðir og gerir bara eins og honum er sagt og segir það sem honum er sagt að segja.. strengjabrúða íhaldsins og spillingarinnar.

Óskar Þorkelsson, 7.3.2009 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband