Þráhyggja

Ég skrifaði hér firr í vetur um andlega heilsu Davíðs,(eða hvað hann nú heitir sá ágæti maður). Það er skemmst frá því að segja að sú færsla var umsvifalaust aftengd viðkomandi frétt. Eftir að hafa lesið ágrip af ræðu þessa ágæta manns vefst það ekki lengur fyrir nokkrum manni með heilbrygða dómgreind að hjá honum eru hugmyndir um eigið ágæti í hæsta máta undarlegar og geta ekki fallið undir að vera settar fram af manni með óskerta dómgreind. Ég vona að við getum farið að ræða þetta án fordóma.  Að koma svona fram við flokksfélaga sína gerir maður ekki. Sá sem hefur óbrenglaða dómgreind hefur vit á að gera þetta á heilbrigðari og manneskjulegri hátt og standa eftir maður að meiri. Það tókst honum ekki.
mbl.is Geir: Ómaklegt hjá Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Lítið annað um þetta að segja en : Sammála.

hilmar jónsson, 29.3.2009 kl. 14:21

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Það er eiginlega ótrúlegt hversu marga aðila maðurinn þurfti að niðurníða." Margur heldur mig sig" stendur einhverstaðar ! Mér fannst aumkvunarverðastur hláturinn í fundargestum sem greinilega hafa ekki áttað sig á að fundurinn bærist út um víðan völl eða ??? .....áttuðu þeir sig á því ?....

Hulda Margrét Traustadóttir, 30.3.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband