Kostirnir eru skýrir

 Við Íslendingar erum heimsk. Við erum þó ekki svo heimsk að kjósa aftur þann flokk, sem gerði ísland gjaldþrota. Þann flokk sem ber ábyrgð á efnahagsstefnu síðustu 18 ára. Þann flokk sem með mútuþægni leiddi landið í glötun. Ég hef kosið Sjálfstæðisflokkinn einu sinni eða tvisvar. Ég hef kosið aðra flokka líka. Enginn þeirra á atkvæði mitt víst. Í þessum kosningum eru kostirnir skýrir. Kjósum ekki Sjálfstæðisflokkinn. Sá flokkur þarfnast naflaskoðunnar og hreinsanna. Sá flokkur á eftir að afla sér trausts á ný. Það mun taka hann mörg ár. Ekki svo að skilja að ég búist við mikklu af hinum. Staða landsinns er einfaldlega sú að lítið er hægt að gera og við erum undir stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsinns og verðum það um ókomin ár.
mbl.is Þarf að vinna litla sigra á hverjum degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég væri til í að kjósa þá ef þeir létu mig fá einfalt skrifstofustarf hjá ríkinu með 850 þkr á mán. bíl og síma.  Má maður ekki eiga sér draum???

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Karl Löve

Gísli; hvort sem þú meinar þetta eða ekki þá er þetta ágæt samantekt á því sem hrjáir okkur mest. Ég um mig frá mér til mín hugsunin.

Karl Löve, 18.4.2009 kl. 13:39

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

því miður er það staðreynd að 20-25 % þjóðarinnar er siðblind og siðlaus.. þau munu kjósa SjálfstektarFLokkinn aftur.. og aftur.

Óskar Þorkelsson, 22.4.2009 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband