Á Jóladag.

Hér á Kristnibrautinni hafa jólin verið hin bestu með góðmeti í öll mál og sannkalaða jólastemmingu í bænum. Nú er jóladagur að kvöldi kominn og fjölskyldan á leið í háttinn. Við sendu hjartans kveðjur til allar sem kíkja hér inn. Lifið heil.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Hér fyrir norðan hafa þau líka verið ljúf og róleg. Í dag er það svo skírnarveisla hjá syni og tengdadóttur vinafólks okkar. Hafið það sem best

Hulda Margrét Traustadóttir, 26.12.2008 kl. 09:54

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleðilega jólarest og velkominn á bloggið.

Vilborg Traustadóttir, 26.12.2008 kl. 12:09

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Svo er bara að vera duglegur að blogga.....

Hulda Margrét Traustadóttir, 28.12.2008 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband