29.1.2009 | 13:20
Ný hvað????
Ný ríkistjórn tekur við og hvað svo???? Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn heldur áfram að gefa fyrirmæli sín án tillits til hverjir sitja í ráðherraembættum. Þetta breytir sáralittlu um framtíð þjóðarinnar. Það eina sem dugar er bylting. Sameinumst um Lýðveldisbyltinguna og hættum að hlusta á þvaðrið og blaðrið í þessum flokkseigendaklíkum. Lifi byltingin.
Næstu skref í stjórnarmyndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er eina vitið. Við verðum að halda taktinum áfram, berja bumbur og mótmæla sem aldrei fyrr. Og gera svo eitthvað í málinu, kjósa eða bjóða okkur fram með Lýðveldisbyltingunni.
Hef fengið mjög jákvæð viðbrögð frá umheiminum!
Vilborg Traustadóttir, 29.1.2009 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.