Gjaldþrota land

Það liggur í augum uppi að mikil óvissa ríkir um framtíð íslensku bankanna. Það littla sem hvissast hefur út um stöðu þeirra gefur ekki von um farsæl endalok eða enduruppbyggingu fjálmálakerfisinns. Þessir 2000miljarðar sem við skuldum gætu hæglega verið 4000miljarðar  eða enn hærri tala þegar í ljós kemur að eignir gömlu bankanna eru að verða að engu. Ég sagði hér í haust fyrstu dagana eftir neyðarlögin  að við stæðum frammi fyrir hlutum sem ættu eftir að svipta okkur sjálfstæðinu. Það er þegar komið í ljós hvað fjármálakerfið varðar. Hért duga engin vettlingatök. Þeir kostir sem í boði eru verða æ vandfundnari eftir því sem við sökkvum dýpra í fenið.
mbl.is Ásmundur bankastjóri um tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JRJ

Það er gott að það er mikið frost úti,Steingímur J var bænheyrður af veðurguðinum sem er búin að frysta eignir auðmanna,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,að vísu frjósa tilvonandi eignir bankanna líka,,eignirnar sem fólkið býr

JRJ, 5.2.2009 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband