7.2.2009 | 12:33
Neyðarlög
Ég legg til að samþykkt verði neyðarlög um Seðlabanka Íslands líkt og gert var í haust um bankakerfið. Neyðarlög þar sem Ríkistjórnin skipaði nefnd sem færi með völd í seðlabankanum meðan þær breytingar verða gerðar sem gera þarf. Ómögulegt að geta ekki endurskipulagt Seðlabankann vegna andstöðu þeirra sem er verið að reka. Neyðarlög strax.
Ingimundur baðst lausnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.