13.2.2009 | 15:02
Bananalýðveldið Ísland.
Ég hélt um tíma að á íslandi værum við vel sett og byggjum í lýðræðisríki. Ég var farin að trúa að hinn frjálsi markaður virkaði og við ættum glæsta framtíð. Ég skildi þó aldrei hvaðan peningarnir komu. Núna er ég farin að sjá að við búum í bananalýðveldi sem lýtur stjórn auðmanna og flokkshagsmuna. Við verðum að rísa upp gegn þessu kerfi og brjóta það á bak aftur. . Framkvæmum Lýðveldisbyltingu. Ef við eigum að halda áfram að lifa hér eigum við engan annan kost. Ný ríkistjórn er ekki að ráða við þetta.
Lifi Lýðveldisbyltingin.
Fjármálaefirlitið skoði málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.