13.2.2009 | 22:54
Kemur ekki á óvart.
Þetta virðist koma heim og saman við þá staðreynd að bankarnir uxu á gríðarlegum hraða og það var ekki til hæft fólk til að sinna bankarekstri við alþjóðlegar aðstæður. Íslenska efnahagsundrið var svo sannarlega undur.
![]() |
Reynslulausir réðu í bönkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.