Geir er sekur

Ef marka má orð Davíðs Oddssonar í kastljósi kvöldsinns þá er Geir H Haarde sekur um að sinna ekki varnaðarorðum Seðlabankanns í u.þ.b. heilt ár fyrir hrunið.. Þetta er harkaleg ásökun frá Davíð. Hafi Geir ekki sinnt þessu verður að líta það mjög alvarlegum augum. Forsætisráðherra Íslands sinnir ekki þeirri skyldu sinni að bregðast við og heilt þjóðfélag liggur í rústum. Hér er ásökun sem verður að taka alvarlega og bregðast við af hörku. Hafi Geir Hilmar Harde gerst sekur um annað eins og þett er ekki um annað að ræða en bregðast við  með viðeigandi ráðstöfunum. Sé um sekt að ræða er Geir ekki í góðum málum. Sé hann saklaus er Davíð í enn verri málum.................... Annars er þetta mjög sorglegt og þyngra en tárum taki................. Að sjá þennan fyrrum mikkla leiðtoga í þessu ásigkomulagi........... Já sorglegt............. Guð veri með Davíð.


mbl.is SÍ varaði í febrúar við hruni í október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Bæði Geir og Ingibjörg tóku mark á því sem seðlabankinn lagði fyrir. Enda var sett í gang vinna á vegum ríkistjórnarinnar til að bregðast við þessari bankakrísu. En hvor nóg var að gert eða rangt skal ég ekki segja.

Guðmundur Jónsson, 24.2.2009 kl. 22:06

2 identicon

Þetta kemur allt í ljós þegar rannsóknarnefndinn líkur störfum,allir saklausir uns sekt er sönnuð,enn þrátt fyrir það eru rotturnar farnar að flýja og þá meina ég þá sem ekki gefa kost á sér í komnandi kosningum en sitja á þingi núna,,,,,,,,,,,,,og ekki gleyma Framsóknarmönnunum,,,,,,,,,,,,,arrrg,,,,,, X-B=spilling

Raggi litli (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband