14.4.2009 | 19:12
Kjósum Borgarahreifinguna
Eftir uppgjöf ríkistjórnarflokkanna við að ná stjórnarskrárfrumvarpinu í gegn hefur Borgararhreifingin tryggt sér mitt atkvæði. Ég var farin að gæla við að kjósa Vinstri Græna eða Samfylkinguna. Það get ég ekki. . Lifi Lýðveldisbiytingin
Stjórnarskrárfrumvarpi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú er Borgarahreyfingin orðin stærri en Framsóknarflokkurinn. Hvar á að setja markmiðið? Stærri en SJálftökuFLokkurinn (sem ættu hvort eð er að taka sér frí þetta kjörtímabil)?
Kolla (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.