23.4.2009 | 22:51
Losnum úr fjötrum lénsskipulags.
Geta sjómenn ekki séð hag sínum betur borgið þar sem þeir geta leigt sér kvóta????? heldur en að þurfa að leggja ómælda fjármuni í að kaupa hann og fjármagna kaupin með dýrum lánum. Ég held að smábátaeigendur verði að skoða þetta með opnum hug og vera ekki hræddir við að losna úr fjötrum ofurkvóta-fyrirkomulagsinns þar sem hvert kíló af fiski er veðsett tuttugu ár frammí tíman.
Hótanir ráðherra ekki við hæfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eigið góðan kosningadag - eftir að hafa tekið þátt í búsáhaldabyltingunni bróðir minn
Hulda Margrét Traustadóttir, 25.4.2009 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.