Færsluflokkur: Bloggar
17.3.2009 | 22:02
Óttaslegnir Sjálfstæðismenn.
Beint í meginmál síðu.
Karpað um kostnað við stjórnlagaþing
Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokks vakti athygli á fyrirhuguðum kostnaði við boðað stjórnlagaþing í liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Eins og greint var frá í gær telur fjármálaráðuneytið að stjórnlagaþing muni kosta frá 1,1 milljarði króna og allt að 2,2 milljörðum.
Birgir vildi vita hvort afstaða Samfylkingarinnar í málinu hefði verið önnur ef fyrir hefði legið hve mikill kostnaðurinn yrði áður en flokkurinn samþykkti hugmyndina. Einnig var hann spurður hvort Samfylkingunni þætti kostnaðurinn ásættanlegur. Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður sagði að því yrði að halda til haga að málið er til meðferðar í stjórnarskrárnefnd sem á enn eftir að afgreiða málið. Kostnaður við stjórnlagaþingið mun hinsvegar, að sögn Lúðvíks, helgast af því hvernig næsta þing muni útfæra málið.
Valgerður Sverrisdóttir sagði að sér kæmi ekki á óvart að sjálfstæðismenn skyldu taka málið upp í kjölfar kostnaðarmats fjármálaráðuneytis. Hún sagðist hafa merkt glampa í augum þingmanna sjálfstæðisflokksins þegar málið var kynnt í gær. Augljóst væri að þeir hafi litið á tölurnar sem gott vopn í baráttunni gegn hugmyndinni um stjórnlag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 17:27
Góðan bata.
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.3.2009 | 23:44
Stjórnlagaþing nauðsinlegt.
Stjórnlagaþing kosið í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.3.2009 | 15:27
Að vinna sinni þjóð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2009 | 23:10
Lýðræðisverðir???
Stjórnlagaþing fyrir 1,5 milljarða? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2009 | 17:07
Auðvita nýja stjórnarskrá
Telur stjórnlagaþing kosta meira en milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.2.2009 | 17:32
Rétt
Já já það er líklega rétt hjá Sigurði Kára að þett gæti lagt þetta fyrirmyndar fjármálakerfi okkar í rúst.
En þar sem það er nú þegar í rúst er ekki víst að það skipti máli. Að leggja rústir í rúst er sennilega ekki það versta. Sigurður Kári er greinilega ekki búsettur á Íslandi. Veit ekki hvað hefur gengið á hér síðan í haust.
Gæti kollvarpað fjármálalífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.2.2009 | 21:47
Geir er sekur
Ef marka má orð Davíðs Oddssonar í kastljósi kvöldsinns þá er Geir H Haarde sekur um að sinna ekki varnaðarorðum Seðlabankanns í u.þ.b. heilt ár fyrir hrunið.. Þetta er harkaleg ásökun frá Davíð. Hafi Geir ekki sinnt þessu verður að líta það mjög alvarlegum augum. Forsætisráðherra Íslands sinnir ekki þeirri skyldu sinni að bregðast við og heilt þjóðfélag liggur í rústum. Hér er ásökun sem verður að taka alvarlega og bregðast við af hörku. Hafi Geir Hilmar Harde gerst sekur um annað eins og þett er ekki um annað að ræða en bregðast við með viðeigandi ráðstöfunum. Sé um sekt að ræða er Geir ekki í góðum málum. Sé hann saklaus er Davíð í enn verri málum.................... Annars er þetta mjög sorglegt og þyngra en tárum taki................. Að sjá þennan fyrrum mikkla leiðtoga í þessu ásigkomulagi........... Já sorglegt............. Guð veri með Davíð.
SÍ varaði í febrúar við hruni í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2009 | 17:00
Húrra
Furðar sig á vinnubrögðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2009 | 21:39
öskuldur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)