Færsluflokkur: Bloggar
5.2.2009 | 17:58
Gjaldþrota land
Ásmundur bankastjóri um tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2009 | 22:20
Ó Davíð enn.
Að stjórn Seðlabankanns víki er að sjálfsögðu eðlileg krafa og hefði átt að liggja beint við í kjölfar hrunsinns. Sú ábyrgð sem þeir báru var gríðarleg og það verða ekki góð eftirmæli sem þessir bannkastjórar hljóta né stjórn Seðlabankanns í heild. Að hreinsa til þarna er jú eitt af mörgu sem þarf að gera, en við skulum ekki gleyma sjálfum höfuðpaurum svikamillunnar. Þessum svokölluðu útrásarvíkingum. Sem voru jú ekkert annað en útrásarræningjar .. Byggjum á nýjum grunni. Byggjum nýtt lýðveldi. Ég treysti ekki gömlu valdablokkunum.
Lifi Lýðveldisbyltingin
Seðlabankastjórar víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2009 | 21:58
Javool.
Ég efast ekki um ágæti Bjarna Ben. Ég held að þar fari drengur góður án þess að ég þekki hann neitt. Hitt er þó sönnu nær að ekki dugar lengur að flikka uppá ímynd eða foristu flokka til að öðlast trúverðugleika á ný. Tími gömlu valdablokkanna er liðinn og ekki má undir nokkrum kringumstæðum sofna á verðinum og halda að allt lagist við það eitt að skipta um forustu í stjórnmálaflokkunum. Nú þarf þjóðin að standa saman og byggja upp lýðveldi sem hefur það að markmiði að stjórnkerfið verði hafið yfir einkahagsmunapot og ráðherraræði. Nýtt lýðveldi byggt á nýrri stjórnarskrá og gagngerum breytingum alþingis.
Lifi lýðveldisbyltingin.
Bjarni staðfestir framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2009 | 18:27
Auðjöfrar stöðva Kompás
Kastljós Ríkissjónvarpsins ræddi í gærkvöld við Kristinn Hrafnsson fyrrverandi fréttamann úr Kompás. Þar sagði Kristinn frá lánveitingum Kaupþings til viðskiptajöfursins Robert Tchenguiz. Í umfjöllun Kastljóssins var sagt frá því að þáttur Kompás um þetta mál hefði verið fullunninn og tilbúinn til birtingar þegar öllum starfsmönnum Kompás hafi verið sagt upp og þátturinn tekinn af dagskrá. Þeirri spurningu var varpað fram að þátturinn hefði verið lagður niður til að koma í veg fyrir birtingu fréttarinnar.
Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis segir það alrangt enda hafi fréttastofa Stöðvar 2 sagt frá lánveitingunum sama dag og Kompás var lagður niður.
Í umræddri frétt sem birtist í kvöldfréttum fimmtudagskvöldið 22.janúar kemur að mestu leyti allt fram sem Kastljósið sagði frá í gærkvöld. Í fréttinni er talað um tugi milljarða en Kristinn Hrafnsson sagði töluna vera nær 300 milljörðum í Kastljósinu.
Óskar Hrafn segir að fréttaskýringaþátturinn Kompás hafi verið lagður niður vegna þess að Stöð 2 hafði ekki bolmagn til að standa undir tugmilljóna rekstri þáttarins á þeim erfiðu tímum sem íslenskir fjölmiðlar lifa í nú um stundir. Hann segir lánveitingar Kaupþings til Roberts Tchenguiz ekkert hafa með þá ákvörðun að gera.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2009 | 10:05
Stopp stopp.
Ósætti um aðgerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2009 | 17:57
Framsókn í lykilhlutverki.
Ný ríkisstjórn eftir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2009 | 15:25
Ónýt króna
Hugnast norska krónan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2009 | 15:08
Hatur og hefnigirni
Geir: Stjórnuðust af hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2009 | 16:25
Lýðveldisbyltingin
Kosið í vor og í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.1.2009 | 13:20
Ný hvað????
Næstu skref í stjórnarmyndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)